14.12.2008 | 22:24
Myndir frá Berglindi Sigurðardóttur komnar á vefinn
Það er nú orðið nokkuð lagt síðan ég skannaði þessar myndir. Það var því komin tími til að setja þær á vefinn. Berglind var í hópi miðskólanema (9. bekkur) sem stundaði nám í Skálholti þennan vetur. Skoða myndir.
Magnús Bergsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning