Stebbi hringdi á Skype 29. desember

Það eru liðin nærri 30 ár frá því ég heyrði í honum seinast.  Röddin hafði ekkert breyst svo það fór ekki á milli mála að ég var að tala við rétta manninn. Síðast frétti ég af honum í blöðum eins og Samuel og síðar í Mogga. Þá fluttist hann til Noregs í tvö ár en lengst af hefur hann búið í USA og býr nú á vesturstöndinni með konu og börn.

Við spjölluðum í 1,17 klst. um allt milli himins og jarðar, um pólitík, veðurfar, umhverfisvernd, veiðar og heimsmálin almennt. Hafði Stebbi ekki fylgst mikið með því sem gerst hafði á íslandi síðasta áratug svo græðgisvæðing síðust ára komu honum frekar á óvart.

 Magnús


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eru menn ekkert á því að hittast.!? Við höfum líklega fengið okkur fullsödd á hvort öðru þarna í denn... hehe. En gaman væri þó að heyra af flokknum. Ég hitti meistara Jón Arnar á Hverfisgötunni í sumar og lá vel á honum.

kv, Brói.

Sæll nafni, hvað er að frétta (IP-tala skráð) 1.9.2008 kl. 15:50

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fjórum og tíu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband