Skálholtsskólanemar á Facebook

Það er ekki sökum að spyrja. Auðvitað virkar Facebook ágætlega til að endurvekja gömul kynni. Það er næsta víst að mörg tengsl hefðu tapast ef netsins nyti ekki við. Skólanemar frá 1980 -1981 eru nú með Facebook síðu sem vert er að fylgjast með.

Facebook síða skálholtsskólanema 1980-1981

Sjálfur man ég eftir sumum nemendum í þessum árgangi þar sem ég kom nokkra vetur í röð eftir mína skólagöngu í Skálholti og stóð fyrir diskoteki í skólastofuálmuni.

Það er spurning hvort 1977-1978 árgangurinn stofni ekki sína Facebook síðu?

Magnús Bergsson

Fieldrecording.net


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

já ætli það sé ekki málið. það eru allir hættir að skoða annað.

brói (IP-tala skráð) 12.5.2010 kl. 05:57

Bæta við athugasemd

Hver er summan af einum og núlli?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband