Gamlar myndir með talsetningu Arnþórs Karlssonar

Á árunum upp úr 1950 tók Gísli Bjarnason frá Lambhúskoti í Biskupstungum nokkuð af kvikmyndum í sveitinni sem hann gaf síðan hreppnum til eignar. Síðar var Arnór Karlsson fenginn til þess að talsetja myndirnar og voru þær gefnar út á geisladiski. Þessi kvikmynd sýnir fólk á leið til tripparéttar í Grænaskarði 1953.
Skúli Sæland fékk leyfi Bláskógabyggðar til að birta þrjár myndir á Youtube.

 

 

Takið eftir því hvað Arnþór þekkir fádæma vel alla staðhætti og allt fólk á þessum myndum.

Magnús Bergsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af níu og þrettán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband