Gestabók

Skrifa í Gestabók

  • Skráðir notendur gefi upp notandanafn og lykilorð efst á síðunni og skrifi svo færslu í reitinn hér að neðan. Gestabókarfærslan birtist strax.
  • Óskráðir notendur geta einnig skrifað færslu. Athugasemdir þeirra birtast strax og ekki þarf að staðfesta uppgefið netfang.

Gestir:

Afmæliskveðjur.

Elsku Jóhanna, innilegar hamingjuóskir með daginn. Vona að þú sjáir þetta. Mallý, Innilegar hamingjuóskir með stóra daginn í gær, nú ertu búin að ná mér. Eruð þið ekki á facebook???? :-)

Olga Sædís Einarsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 13. apr. 2010

Hittingur

Hvernig er með ykkur Skálhyltingar, eruð þið öll lögst í leti, á ekkert að hittast. Kær kveðja Olga

Olga S. Einarsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 24. júní 2008

Tjaldferðalag

Þetta er frábær hugmynd hjá þér, sérstaklega þetta með barnabörnin, sem eru orðin þrjú hjá mér. Gleðileg jól og farsælt komandi ár. Kv. Olga E.

Olga S. Einarsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 18. des. 2007

Bekkjarmót

Héðan úr Grundarfirði er allt gott að frétta, en hvernig er með bekkarfélagana er engin sem hefur skoðun á því hvort ekki eigi að hittast í vetur. Látið heyra í ykkur. Kv. Olga

Olga S. Einarsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 29. nóv. 2007

Hvað er að frétta, á að hittast.?

Eru allir búnir að fá bréf.?

broi (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 26. nóv. 2007

Þorleifur Magnús Magnússon. ( Brói )

Fortýðar flug.

Ég fór alveg á flegjandi flug þegar ég var að skoða þessar myndir. Mikið væri nú gaman að sjá ykkur öll sem allra first. ! Ég er búinn að hitta Olgu um borð í Flateyjarferjunni í sumar. Gísla hitti ég stundum í Hafnarfirðinum. Magga og Kiddí stundum, langt síðan síðast þó. Villa og Gunnu hitti ég bara í bíó. Jóni Arnari bregður stundum fyrir á götu, náði tali af honum fyrir um það bil 2 árum. Svo er ég í sambandi við Magnús "nature" Bergs yfir netið. Hann er búinn að hitta konuna mína oftar en mig.? Jú Helgu hitti ég fyrir einhverjum árum... kveðja, Brói

Þorleifur Magnús Magnússon. ( Brói ), fös. 9. nóv. 2007

johanna eggertsdottir

eg er buinn að biða lengi eftir þvi að einhver stigi a stokk og sendi bref venjulega hefur það verið olga eg treysti mer ekki til að efna til samkou okkar skalholtsnema kær kveðja johanna e

johanna eggertsdotir (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 18. okt. 2007

Skálholt

Þetta er frábært framtak, sendi myndir síðar. Kv. Olga

Olga S. Einarsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 16. okt. 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband