Myndir Gísla Haraldssonar komnar á vefinn

Það var nokkur vinna við að lagfæra liti þessara mynda. Þær voru flestar fagurbleikar. En þökk sé nútíma tölvutækni. Það mátti laga þær og líkleg hefði mátt gera það betur.

En hér koma myndir Gísla.

Þeir sem luma á myndum sem ekki sjást í myndasfni þessarar síðu ættu að hafa samband við mig.

Magnús B.   nature@islandia.is

6162904


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband