27.5.2011 | 23:21
Hver man ekki eftir þessu? Topp of the world
Munið þið þegar okkur var ekið í langa rússajeppanum upp í Aratungu? Hvort sem það var í sund eða annað þá gékk alltaf átta rása kassettu tækið í bílnum. Gilbert O'Sullivan var mikið spilaður en oft var Carpinders sett í tækið. Ef eitthvað minnir mig á þennan dásamlega vetur í Skálholtsskóla þá er það "Topp of the world" með Carpenters.
Hér er sjónvarpsupptaka frá vetrinum góða...
...og orginalinn í örlítið betri hljómgæðum:
Magnús Bergsson
Athugasemdir
Segðu, hver man þetta ekki en þú minntist á Gilbert oSullivan, hér að neðan er tengill á lagið Alone Again
http://www.youtube.com/watch?v=D_P-v1BVQn8
Guðmundur Júlíusson, 28.5.2011 kl. 00:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning