12.5.2010 | 02:42
Samfundir í Lýðháskólanum
Síðasta sýningarhelgi sýningarinnar Endurreisn Skálholts verður sunnudaginn 16. maí. Af því tilefni verður boðið til sérstakrar skólasamkomu og eru fyrrverandi nemendur og starfslið skólans boðið velkomið á staðinn til að rifja upp gamlar og góðar minningar. Aðrir gestir eru líka velkomnir. Boðið verður upp á leiðsögn um staðinn. Sýningin opnar kl. 13
Þeir sem vilja nánari upplýsingar geta haft samband við Skúla Sæland í síma 4868874 eða skulisael@gmail.com
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning