Samfundir í Lýðháskólanum

Síðasta sýningarhelgi sýningarinnar Endurreisn Skálholts verður sunnudaginn 16. maí.  Af því tilefni verður boðið til sérstakrar skólasamkomu og eru fyrrverandi nemendur og starfslið skólans boðið velkomið á staðinn til að rifja upp gamlar og góðar minningar.  Aðrir gestir eru líka velkomnir. Boðið verður upp á leiðsögn um staðinn. Sýningin opnar kl. 13

Þeir sem vilja nánari upplýsingar geta haft samband við Skúla Sæland í síma 4868874 eða skulisael@gmail.com  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af þremur og ellefu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband