Skálholtshátíð í Aratungu
7. október 2007
| 7 myndir
Skálholtsnemar sóttu stundum skemmtanir í Aratungu. En eitt skipti stóðu þeir fyrir skemmtun. Stóðu þá Skálholtsnemar fyrir leikatrið og nokkrum söngatriðum. Í framhaldi af því var haldið almennt sveitaball. Þær myndir sem hér sjást eru af því fólki sem stóð fyrir leikatriðinu "Gullbrúðkaup" eftir Jökul Jakobsson. Fleiri myndir af skemmtiatriðum þessa kvölds má finna í myndasafni Magnúsar Bergssonar.